Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
niðurbrjótanlegur með oxun
ENSKA
oxo-degradable
DANSKA
oxonedbrydelig
SÆNSKA
oxo-nedbrytbar
ÞÝSKA
oxo-abbaubar
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... ,plast sem er niðurbrjótanlegt með oxun'' : efniviðir úr plasti sem innihalda íblöndunarefni sem leiða til þess, með oxun, að plastefnið sundrast í öragnir eða til efnafræðilegs niðurbrots, ...

[en] ... oxo-degradable plastic means plastic materials that include additives which, through oxidation, lead to the fragmentation of the plastic material into micro-fragments or to chemical decomposition;

Skilgreining
[en] https://ecostandard.org uploads oxo-statement ´,Oxo-degradable plastics are conventional polymers (e.g. LDPE) to which chemicals are added to. accelerate the oxidation and fragmentation of the material under the action of UV light and/or. heat, and oxygen.1 The oxidation process enables a faster conversion of polymers into fragments.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/904 frá 5. júní 2019 um að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið

[en] Directive (EU) 2019/904 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the reduction of the impact of certain plastic products on the environment

Skjal nr.
32019L0904
Aðalorð
niðurbrjótanlegur - orðflokkur lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira